|
Jæja, veturinn er loksins kominn!!! Snjór og frost, meira að segja búið að spá allt upp í 10 stiga frosti í Reykjavík!!! Ég fór á mótmælafund Kárahnjúkavirkjunar í gærkveldi. Það var algeræega troðið. Hann fór fram í minni salnum í Borgarleikhúsinu og fólk stóð í tröppum, sat á gólfi fyrir framan og uppi á sviðinu!!! Þetta var magnað. Ég fékk sæti alveg fremst og Sigrún vinkona sat fyrir framan mig á gólfinu. Svo komu ljósmyndarar og fóru að mynda okkur!! Kannski það komi myndir af okkur í moggann!!
skrifað af Runa Vala
kl: 09:07
|
|
|